genericGetum við hjálpað?

Gamla apótekið einsetur sér að bjóða upp á húðvörur sem henta jafnt fyrir börn og fullorðna, þær eru án ilm- og litarefna og henta því fyrir alla, ekki síst þá sem þola illa aukaefni í kremum.

genericVörur án hégóma

Andlitslínan frá Gamla apótekinu inniheldur engin ilm- og litarefni og því segjum við stundum að vörurnar séu án hégóma. Andlitið hreinsar, nærir, verndar og dekrar við húðina.

Íslenskar gæðavörur

veljum

Vörurnar eru unnar úr hágæða hráefnum sem eru viðurkennd og vottuð af lyfjaiðnaðnum ásamt besta vatni í heimi, íslensku vatni.