Kláðastillandi krem

Kælandi, kláðastillandi og rakagefandi krem. Má nota á allan líkamann.
Forðist að kremið berist í augu og slímhúð.

Athugið að kremið inniheldur mentól og þar af leiðandi er fremur kröftug mentól lykt af kreminu.

Magn

  • 100 ml

Innihald

  • Aqua, petrolatum, brassica napus seed oil, propylene glycol, stearyl alcohol, cetyl alcohol, ceteth-20, helianthus annuus seed oil, camphor, phenoxyethanol, lanolin alcohol, carbomer, potassium sorbate, vitis vinifera oil, sodium hydroxide, menthol.

Varúð: Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.