Umsagnir viðskiptavina

Umsagnir viðskiptavina Gamla Apóteksins

Svitastillandi áburður - hrein kraftaverkavara

Mig langar að lýsa yfir ánægju minni á vörutegund frá ykkur, en það er svitastillandi áburðurinn. Þetta er hrein kraftaverkavara og veit ég um marga sem þurfa á lausn við mikilli svitamyndun.